Veflausnir fyrir greiðslur í gegnum vefsvæði eða app

Mikill vöxtur í vefverslun á undanförnum árum

Mikill vöxtur hefur verið undanfarin ár í íslenskum vefverslunum. Á árunum 2010-2015 jókst vefverslun á Íslandi um 400% samkvæmt könnun Hagstofu Íslands.  Aukningin hélt áfram árið 2015 og jókst vefverslun þá um 27%.

 

  • Innlend vefverslun jókst um 27% árið  2015
  • Verslun með fatnað, skó og íslenska hönnun hefur aukist til muna
  • Lúxusvörur seljast vel á netinu
  • Notendur eiga auðvelt með að bera saman verð og þjónustu

Taktu við greiðslum í vefverslun

Viltu taka við greiðslum á vefnum eða með appi? Við bjóðum fjölbreyttar lausnir sem gera þér kleift að taka við greiðslum í vefverslun. Þú getur tekið við íslenskum kredit- og debetkortum sem og öllum helstu erlendum greiðslukortum.

Endurgreiðslur og bakfærslur eru framkvæmdar á einfaldan hátt á Þjónustuvef Borgunar. 

Mismunandi gjaldmiðlar - táknmynd

Mismunandi gjaldmiðlar

Endurgreiðslur & bakfærslur - táknmynd

Endurgreiðslur & bakfærslur

Aðgangur að þjónustuvef - táknmynd

Aðgangur að þjónustuvef

Fyrirtæki geta geymt greiðsluupplýsingar viðskiptavina sinna hjá okkur til að einfalda ferlið enn frekar. Aðgangur að Þjónustuvef Borgunar fylgir öllum þjónustuleiðum.

Þjónustuaðilar sem styðja vefgreiðslukerfi Borgunar:

Tékkát

Greiðsluform sem  þú getur sniðið að þínum vef með upplifun þinna viðskiptavina að leiðarljósi. Hannaðu útlit Tékkát í takt við þinn vef, taktu við greiðslunni á þínu vefsvæði með öruggum hætti.

Einföld innleiðing - táknmynd

Einföld innleiðing

Hægt að sérsníða útlit - táknmynd

Hægt að sérsníða útlit

Miklar öryggiskröfur - táknmynd

Miklar öryggiskröfur

Mismunandi gjaldmiðlar - táknmynd

Mismunandi gjaldmiðlar

Tékkát    án vsk     með vsk
Stofngjald     
    28.990 kr.
    35.948 kr.
Mánaðargjald     
    2.390 kr.
    2.964 kr.
Flýtimeðferð     
    9.900 kr.
    12.276 kr.
Untitled

Greiðslusíða

Hentar mjög vel fyrir þá sem eru að opna einfalda vefverslun. Þægilega einföld en örugg veflausn fyrir fyrirtæki sem selja vöru eða þjónustu á netinu. Greiðslusíðan hentar sérlega vel fyrir vefsvæði sem nota tilbúnar lausnir frá vefumsjónarkerfum. 

Kredit- og debet færslur í öllum helstu gjaldmiðlum - táknmynd

Kredit- og debet færslur í öllum helstu gjaldmiðlum

Tilbúnar tengingar fyrir vinsæl kerfi - táknmynd

Tilbúnar tengingar fyrir vinsæl kerfi

Greiðslusíða    án vsk     með vsk
Stofngjald     
    28.990 kr.
    35.948 kr.
Mánaðargjald     
    2.390 kr.
    2.964 kr.

Greiðslugátt

Frábær lausn sem hentar stærri vefverslunum og getur tekið við bæði kredit- og debetkortum. Sníða má útlit og virkni gáttarinnar sérstaklega að þínum þörfum. 

Hentar stærri vefverslunum - táknmynd

Hentar stærri vefverslunum

Hægt að sérsníða útlit - táknmynd

Hægt að sérsníða útlit

Miklar öryggiskröfur - táknmynd

Miklar öryggiskröfur

Greiðslugátt    án vsk     með vsk
Stofngjald     
    44.850 kr.
    55.614 kr.
Mánaðargjald     
    2.390 kr.
    2.964 kr.

Greiðslutengill

 

Góð lausn fyrir þá sem vilja sérsníða vörukörfur að ólíkum þörfum viðskiptavina sinna. Útbúinn er tengill sem sendur er til viðskiptavinar sem gengur frá greiðslu á öruggri Greiðslusíðu Borgunar.

 

Einnig er hægt að bjóða Áskriftartengil. Hann virkar á sama hátt og Greiðslutengill, en í stað eingreiðslu eru mánaðarlegar greiðslur. Einföld lausn fyrir þá sem vilja taka við áskrifendum eða styrkjum í gegnum vefinn.

Greiðslutengill    án vsk     með vsk
Stofngjald     
    17.990 kr.
    22.308 kr.
Mánaðargjald     
    2.390 kr.
    2.964 kr.

Vefposi

Ódýr lausn fyrir þá sem eru ekki með mikla veltu. Hentar mjög vel fyrir þá sem taka oft við símgreiðslum. Auðvelt aðgengi að öllum færslum og hreyfingum. Posann er hægt að gera upp í erlendri mynt.

Posinn er aðgengilegur á Þjónustuvef Borgunar.

Tekur á móti kredit- og Maestro debetkortum - táknmynd

Tekur á móti kredit- og Maestro debetkortum

Auðvelt aðgengi að öllum færslum og hreyfingum - táknmynd

Auðvelt aðgengi að öllum færslum og hreyfingum

Hægt að gera upp posann í erlendri mynt - táknmynd

Hægt að gera upp posann í erlendri mynt

Sækja um Vefposa
Vefposi  án vsk     með vsk
Stofngjald     4.990 kr.
    6.188 kr.
Mánaðargjald     1.990 kr.
    2.468 kr.
Mynd af síma
Innihald síma - mynd 1
Innihald síma - mynd 2
Innihald síma - mynd 3
Innihald síma - mynd 4

Greiðsla með appi

Við getum aðlagað Greiðslugátt Borgunar að appinu þínu. Þá verður auðvelt fyrir þig að taka við greiðslukortum um appið með Greiðslugáttinni. Innleiðingin er einföld og eru greiðslukortaupplýsingar viðskiptavina geymdar á öruggan hátt til að einfalda þeim endurtekin viðskipti.

Sækja um Greiðslugátt


Dæmi um öpp sem nota Greiðslugátt Borgunar í appi:

Aur
KASS
Leggja
Strætó

Sýndarnúmer

Kortanúmerum er skipt út fyrir sýndarnúmer í þeim tilgangi að auka öryggi við geymslu kortaupplýsinga. Einfaldaðu endurtekin viðskipti í vefverslun með sýndarnúmerum. Korthafi þarf ekki að slá inn kortaupplýsingar við kaupin sem styttir söluferlið.

FÁ TILBOÐ Í VIÐSKIPTI