Taktu á móti greiðslu á netinu

Borgun býður upp á fjölbreytta möguleika fyrir vefverslanir og aðra sem vilja geta tekið á móti greiðslu á netinu. Við finnum lausn sem hentar þínu fyrirtæki.

Mismunandi gjaldmiðlar - táknmynd

Mismunandi gjaldmiðlar

Endurgreiðslur & bakfærslur - táknmynd

Endurgreiðslur & bakfærslur

Aðgangur að þjónustuvef - táknmynd

Aðgangur að þjónustuvef

Fyrirtæki geta geymt greiðsluupplýsingar viðskiptavina sinna hjá okkur til að einfalda ferlið enn frekar.

Kynntu þér veflausnir okkar

Raðgreiðslur Borgunar

Það er góð þjónusta við viðskiptavini að bjóða upp á að dreifa greiðslum vegna stærri innkaupa. Það er einfalt fyrir starfsfólk að klára söluna á vefnum okkar, radgreidslur.is. Rafrænt samþykki dugir, svo viðskiptin eru pappírslaus.

Nánar um raðgreiðslur

Uppgjörsþjónusta

Fyrirtæki geta stemmt bókhald sitt af bæði með teknu tilliti til uppgjöra hjá Borgun og svo miðað við stöðu á bankareikningi.

Uppgjörsþjónustan býður upp á að sækja bæði tekjur og gjöld sundurliðuð á kortategundir og uppgjör til að bóka á rétta lykla.

Sparaðu tíma með uppgjörsþjónustu Borgunar.

Nánar um uppgjörsþjónustu

Vantar þig lítinn posa?

Við erum með lítinn og einfaldan Snjallposa á ótrúlega góðu verði, mánaðargjaldið er aðeins 2.990 kr. án vsk á mánuði.

Snjallposinn tekur við greiðslum um 3G eða Wi-Fi og getur tengst þráðlaust við kassakerfi með Bluetooth.

Sækja um Snjallposa
posar_nærmynd.jpg

Fréttir

Ennþá eru að berast svikapóstar

Vegna svikapósta í nafni fyrirtækja og fjármálastofnana undanfarið bendir Borgun á eftirfarandi

Borgun varar við svikapóstum

Vegna svikapósta í nafni fyrirtækja og fjármálastofnana undanfarið bendir Borgun á eftirfarandi

Nýr forstjóri Borgunar

Sæmundur Sæmundsson hefur verið ráðinn forstjóri Borgunar hf.

FÁ TILBOÐ Í VIÐSKIPTI