Borgun auðveldar jólin með raðgreiðslum

Það er góð þjónusta við viðskiptavini að bjóða upp á að dreifa greiðslum vegna stærri innkaupa. Það er einfalt fyrir starfsfólk að klára söluna á vefnum okkar, radgreidslur.is. Rafrænt samþykki dugir, svo viðskiptin eru pappírslaus.

Nánar um raðgreiðslur

Ertu með jólamarkað?

Við erum með lítinn og einfaldan Snjallposa á ótrúlega góðu verði, mánaðargjaldið er aðeins 2.990 kr. án vsk á mánuði.

Snjallposinn tekur við greiðslum um 3G eða Wi-Fi og getur tengst þráðlaust við kassakerfi með Bluetooth.

Sækja um Snjallposa

Taktu á móti greiðslu á netinu

Borgun býður upp á fjölbreytta möguleika fyrir vefverslanir og aðra sem vilja geta tekið á móti greiðslu á netinu. Við finnum lausn sem hentar þínu fyrirtæki.

Mismunandi gjaldmiðlar - táknmynd

Mismunandi gjaldmiðlar

Endurgreiðslur & bakfærslur - táknmynd

Endurgreiðslur & bakfærslur

Aðgangur að þjónustuvef - táknmynd

Aðgangur að þjónustuvef

Fyrirtæki geta geymt greiðsluupplýsingar viðskiptavina sinna hjá okkur til að einfalda ferlið enn frekar.

Kynntu þér veflausnir okkar

Fréttir

Laust starf: Forstöðumaður Alþjóðasviðs

Borgun óskar eftir að ráða öflugan stjórnanda á Alþjóðasvið til að taka þátt í þróun og uppbyggingu erlendrar starfssemi...

Laust starf: Forstjóri Borgunar

Borgun óskar eftir að ráða til starfa forstjóra. Leitað er að öflugum einstaklingi í krefjandi stjórnunar- og leiðtogastarf...

Haukur Oddsson lætur af störfum

Haukur Oddsson forstjóri hefur ákveðið að láta af störfum hjá Borgun eftir 10 ára starf hjá félaginu.

FÁ TILBOÐ Í VIÐSKIPTI