Fjölbreytt úrval af öruggum og einföldum posum á góðum kjörum

Ertu ekki viss hvaða posi hentar þér?

Allir posarnir okkar eru vottaðir skv. PA DSS staði kortafélaganna, öruggir og einfaldir í notkun. Hér eru nokkur atriði til að hafa í huga þegar þú velur posa:

 • Viltu geta tekið á móti snertilausum greiðslum? Borgun býður úrval posa með þann möguleika. 
 • Ef þú þarft aðeins að taka við greiðslum í erlendri mynt en ekki íslenskum krónum þá hentar myntval þér.
 • Ef þú notar posa fyrst og fremst til að taka á móti símgreiðslum þá mælum við með Vefposa sem er aðgengilegur á Þjónustuvefnum. 
 • Þarftu að leigja posa til skemmri tíma? Þessi kostur er í boði fyrir alla posa en alltaf þarf að ganga frá þjónustusamningi.

Til að fá posa fyrir fyrirtækið er nóg að skrifa undir þjónustusamning við Borgun.  Sækja um þjónustusamning

PA DSS er skammtstöfun á Payment Application Data Security Standard  

Posi

Posar

Mynd - aukatexti

Mynd - aukatexti - Posi tengdur við net Vx520

Posi tengdur við net Vx520

Tengist með snúru við rafmagn og router

 • Tekur við snertilausum greiðslum
 • Möguleiki á Tax Free
 • Hægt að fá myntval
 • Hægt að fá sem myntposa
 • Færslur og uppgjör aðgengileg á Þjónustuvef
 • PA DSS vottaður

4.550 kr. án vsk á mánuði

Mynd - aukatexti

Mynd - aukatexti - Posi tengdur við net Vx820

Posi tengdur við net Vx820

Tengist með snúru við rafmagn og router

 • Tekur við snertilausum greiðslum
 • Möguleiki á Tax Free
 • Hægt að fá myntval
 • Hægt að fá sem myntposa
 • Færslur og uppgjör aðgengileg á Þjónustuvef
 • PA DSS vottaður

4.550 kr. án vsk á mánuði

Mynd - aukatexti

Mynd - aukatexti - 3G/4G posi Vx690

3G/4G posi Vx690

Þráðlaus posi

 • Tekur við snertilausum greiðslum
 • Möguleiki á Tax Free
 • Hægt að fá myntval
 • Hægt að fá sem myntposa
 • Færslur og uppgjör aðgengileg á Þjónustuvef
 • PA DSS vottaður

5.950 kr. án vsk á mánuði

Mynd - aukatexti

Mynd - aukatexti - Wi-Fi posi Vx690

Wi-Fi posi Vx690

Þráðlaus posi

 • Þráðlaus posi, tengist við þráðlaust net (Wi-Fi)
 • Tekur við snertilausum greiðslum
 • Færslur og uppgjör aðgengilegt á Þjónustuvef
 • Hægt að fá sem myntval
 • Hægt að breyta í 3G/4G ef netið dettur út
 • PA DSS vottaður

4.550 kr. án vsk á mánuði

Mynd - aukatexti

Mynd - aukatexti - Snjallposi

Snjallposi

Lítill og nettur

 • Tengdur við snjallsíma: iOS og Android með Borgunar appinu
 • Þarf að ná 3G eða Wi-Fi sambandi
 • Getur tengst við kassakerfi þráðlaust í gegnum Bluetooth
 • Ekki hægt að taka við símgreiðslum
 • Ekki er prentuð kvittun úr posatæki
 • PA DSS vottaður

2.990 kr. án vsk á mánuði

Mynd - aukatexti

Mynd - aukatexti - Posi fyrir kassakerfi

Posi fyrir kassakerfi

Tengist afgreiðslukerfi með snúru

 • Borgun annast færsluhirðingu
 • PA DSS vottaður

5.542 kr m/vsk á mánuði

Hægt er að leigja auka örgjörvalesara

  900 kr. án vsk á mánuði

  • Auðvelt aðgengu að öllum færslum og hreyfingum
  • Hægt er að gera upp posann í erlendu myntum

  1.990 kr. án vsk á mánuði

  Þú hefur valið

  Skref 1 af 4

  Tölvupóstur er sendur á skráð netfang þegar samningur er tilbúinn til undirritunar. Sé þörf á frekari upplýsingum við vinnslu á samning verður haft samband við skráðan tengilið.

  Ég hef kynnt mér viðskiptaskilmála Borgunar
  Snertilausar Greiðslur

  Snertilausar greiðslur

  Sífellt fleiri kort með snertilausri virkni eru í umferð. Fyrir fyrirtæki sem selja vörur fyrir lágar upphæðir er gott að geta tekið á móti slíkum kortum, það sparar afgreiðslutíma og er þægilegt fyrir viðskiptavininn.

  Býður þú vöru eða þjónustu í erlendri mynt?

  Með Myntvali getur þú boðið erlendum viðskiptavinum að greiða fyrir vöru eða þjónustu í eigin gjaldmiðli. Posinn skynjar hvort kortið er erlent og býður þá korthafa val um að greiða í eigin gjaldmiðli eða íslenskum krónum

  Korthafinn losnar við gengisáhættu vegna viðskiptanna og getur eftir sem áður nýtt sér Tax Free. 

  Lægri þjónustugjöld vegna kreditkorta - táknmynd

  Lægri þjónustugjöld vegna kreditkorta

  Betri þjónusta við erlenda ferðamenn - táknmynd

  Betri þjónusta við erlenda ferðamenn

  Uppgjörsmynt fyrirtækis breytist ekki - táknmynd

  Uppgjörsmynt fyrirtækis breytist ekki

  Betri yfirsýn yfir erlenda veltu - táknmynd

  Betri yfirsýn yfir erlenda veltu

  Ekki er þörf á sérstökum posa og búnaðurinn er settur upp þér að kostnaðarlausu. Korthafi losnar við gengisáhættu en greiðir þóknun fyrir færsluna.

  Myntval

  Vefposi

  Vefposi er ódýr og þægileg lausn fyrir þá sem vilja taka á móti símgreiðslum. Hann hentar vel fyrir gistiheimili, hótel og aðra ferðaþjónustuaðila. Vefposi Borgunar er aðgengilegur á Þjónustuvefnum og er mjög einfaldur í notkun.

  Tekur á móti kredit- og Maestro debetkortum útgefin eftir 2011 - táknmynd

  Tekur á móti kredit- og Maestro debetkortum útgefin eftir 2011

  Auðvelt aðgengi að öllum færslum og hreyfingum - táknmynd

  Auðvelt aðgengi að öllum færslum og hreyfingum

  Hægt að gera upp posann í erlendri mynt - táknmynd

  Hægt að gera upp posann í erlendri mynt

  Vefposi  án vsk     með vsk
  Stofngjald     4.990 kr.
      6.188 kr.
  Mánaðargjald     1.990 kr.
      2.468 kr.
  Sækja um vefposa
  Vefposi

  Örugg kortaviðskipti

  Fyrirtæki sem meðhöndla kortaupplýsingar þurfa að uppfylla staðal alþjóðlegu kortafélaganna sem nefnist PCI DSS.

  Lykilatriði við innleiðingu PCI DSS er annars vegar að geyma ekki greiðslukortaupplýsignar nema brýn þörf sé á því og hins vegar að vernda þær upplýsingar sem þörf er á að geyma. Borgun býður upp á lausnir sem aðstoða fyrirtæki við að uppfylla kröfur PCI DSS staðalsins. 

  Mismunandi kröfur gilda um fyrirtæki eftir því í hvaða PCI DSS flokki þau eru, en flokkurinn byggir m.a. á magni og eðli viðskipta.

  Ávinningur fyrirtækis að innleiða PCI DSS öryggisstaðalinn er m.a.: 

  Verndun kortaupplýsinga - táknmynd

  Verndun kortaupplýsinga

  Traust viðskiptavina - táknmynd

  Traust viðskiptavina

  Minnkar áhættu á misnotkun - táknmynd

  Minnkar áhættu á misnotkun

  PCI DSS er skammstöfun á Payment Card Industry Data Security Standard

  PCI security standards council
  FÁ TILBOÐ Í VIÐSKIPTI