Fyrirspurn vegna kortafærslu

Kannast þú ekki við færslu á kortinu þínu? 

Ef þú kannast ekki við færslu á kortinu þínu getur þú fyllt út viðeigandi eyðublað og sent til okkar, Borgun - Ármúla 30 - 108 Reykjavík eða sent okkur á endurkrofur@borgun.is.

FÁ TILBOÐ Í VIÐSKIPTI