Fréttaveita Borgunar

Við vörum við svikapóstum í nafni Netflix29.08.2018

Borgun varar við svikapóstum í nafni Netflix.

  • Fyrirtæki óska ekki eftir kortanúmerum eða örðum viðkvæmum upplýsingum með tölvupósti.
  • Korthafar sem hafa gefið upp kortanúmer vegna svikapósta ættu að hafa samband við útgefanda kortsins.

FÁ TILBOÐ Í VIÐSKIPTI