Fréttaveita Borgunar

Ennþá eru að berast svikapóstar29.05.2018

Vegna svikapósta í nafni fyrirtækja og fjármálastofnana undanfarið bendir Borgun á eftirfarandi:  

  • Borgun biður ekki um kortanúmer eða aðrar viðkvæmar upplýsingar með tölvupósti. 
  • Korthafar sem hafa gefið upp kortanúmer vegna svikapósta ættu að hafa samband við útgefanda kortsins.

 

FÁ TILBOÐ Í VIÐSKIPTI

Þessi vefsíða styðst við vafrakökur

Borgun notar vefkökur m.a. til að greina umferð um vefinn og til að bæta upplifun notanda á síðunni. Nánari upplýsingar um vefkökunotkun