Ábending, kvörtun eða hrós

Borgun fagnar öllum ábendingum frá viðskiptavinum enda eru þær mikilvægar til að bæta þjónustu, vörur eða innri verkferla félagsins.  

Ábendingar er varða öryggi eða leiðréttingu á persónuupplýsingum berast persónuverndarfulltrúa Borgunar.

Einnig er hægt að senda ábendingar til Borgunar á borgun@borgun.is 
eða í síma 560 1600.

Borgun hefur sett sér verklag um móttöku og meðhöndlun ábendinga til að tryggja skjóta, skilvirka og sanngjarna afgreiðslu.  
Haldin er sérstök skrá yfir allar ábendingar, þar sem viðbrögð, afstaða Borgunar og svör eru vistuð á sama stað.  
Borgun leggur áherslu á að svara öllum ábendingum innan 24 tíma og að loka málum innan fjögurra  vikna.

 

Rusl-vörn


FÁ TILBOÐ Í VIÐSKIPTI

Þessi vefsíða styðst við vafrakökur

Borgun notar vefkökur m.a. til að greina umferð um vefinn og til að bæta upplifun notanda á síðunni. Nánari upplýsingar um vefkökunotkun