Tékkát

Greiðsluform sem þú getur sniðið að þínum vef með upplifun þinna viðskiptavina að leiðarljósi. Hannaðu útlit Tékkát í takt við þinn vef, taktu við greiðslunni á þínu vefsvæði með öruggum hætti.

Kortaupplýsingar sem slegnar eru inn í Tékkát fara aldrei um netþjóna fyrirtækis heldur beint frá vafra til Borgunar. Fyrirtæki þarf því ekki að hafa áhyggjur af geymslu kortaupplýsinga. 

Einföld innleiðing - táknmynd

Einföld innleiðing

Hægt að sérsníða útlit - táknmynd

Hægt að sérsníða útlit

Miklar öryggiskröfur - táknmynd

Miklar öryggiskröfur

Mismunandi gjaldmiðlar - táknmynd

Mismunandi gjaldmiðlar

Tékkát aðlagar sig vel að spjaldtölvu- og farsímaskjám, bæði iOS og Android.

Umsækjandi fyllir út umsókn um vefgreiðslur eða smellir á hnappinn hér fyrir neðan.

Fyrirtæki fær sendar upplýsingar frá Borgun til að geta tengist Tékkát Borgunar.  

Þegar síða er tilbúin óskar fyrirtæki eftir úttekt af Borgun. Þegar úttekt er lokið og fyrirtæki hefur skilað undirrituðum saming geta viðskipti á netinu hafist.

Sækja um Tékkát
Tékkát    án vsk     með vsk
Stofngjald     
    28.990 kr.
    35.948 kr.
Mánaðargjald     
    2.390 kr.
    2.964 kr.
Flýtimeðferð     
    9.900 kr.
    12.276 kr.
 
Untitled

Aukin sala

Greiðsluform hannað og fellt inn í vef með einföldum hætti til að stuðla að aukinni sölu og minnka brottfall án viðskipta af vefverslunum með einföldu greiðsluformi.


Prófaðu Tékkát með því að styrkja Ljósið um 100 kr.

Styrkja Ljósið um 100 kr.

Ljósið er endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir fólk sem hefur fengið krabbamein og aðstandendur þeirra. 

FÁ TILBOÐ Í VIÐSKIPTI

Þessi vefsíða styðst við vafrakökur

Borgun notar vefkökur m.a. til að greina umferð um vefinn og til að bæta upplifun notanda á síðunni. Nánari upplýsingar um vefkökunotkun