Greiðslutengill

Hentar öllum þeim sem vilja sérsníða vörukörfur að þörfum viðskiptavina sinna. Fyrirtækið velur vörur í körfu og útbýr tengil sem sendur er á viðskiptavin í tölvupósti, viðskiptavinur greiðir svo körfuna á öruggri Greiðslusíðu Borgunar.   

Einnig er hægt að útbúa áskriftartengil sem er einföld lausn fyrir alla þá sem vilja taka við áskrifendum eða styrkjum í gegnum vefinn.


 
Greiðslutengill    án vsk     með vsk
Stofngjald     
    17.990 kr.
    22.308 kr.
Mánaðargjald     
    2.390 kr.
    2.964 kr.
Sækja um Greiðslutengil
FÁ TILBOÐ Í VIÐSKIPTI