Greiðslusíða

Þægilega einföld en örugg veflausn fyrir fyrirtæki sem selja vöru eða þjónustu á netinu. Greiðslusíðan hentar sérlega vel fyrir vefsvæði sem nota tilbúnar lausnir frá vefumsjónarkerfum. Tengingar eru þegar fyrir hendi sem nýtast fyrir öll helstu íslensku vefumsjónarkerfin ásamt erlendum lausnum eins og opencart, PrestaShop, Magento, Shopify og WooCommerce. Hægt er að taka við færslum með kredit- og debetkortum í öllum helstu gjaldmiðlum. Þess má geta að um 70% vefverslana nýta sér Greiðslusíðu.

Auðvelt er að bakfæra og skoða færslur á Þjónustuvef Borgunar.

Kredit- og debet færslur í öllum helstu gjaldmiðlum - táknmynd

Kredit- og debet færslur í öllum helstu gjaldmiðlum

Tilbúnar tengingar fyrir vinsæl kerfi - táknmynd

Tilbúnar tengingar fyrir vinsæl kerfi

Svona virkar ferlið:

Umsækjandi fyllir út umsókn um vefgreiðslur eða smellir á hnappinn hér fyrir neðan.

Fyrirtæki fær sendar upplýsingar frá Borgun til að geta tengist Greiðslusíðu Borgunar.  Fyrirtæki geta valið úr mismunandi viðbótum til að tengjast Greiðslusíðunni ásamt fjölda íslenskra þjónustuaðila.

Þegar síða er tilbúin óskar fyrirtæki eftir úttekt af Borgun. Þegar úttekt er lokið og fyrirtæki hefur skilað undirrituðum saming geta viðskipti á netinu hafist.

Sækja um Greiðslusíðu
    

Ódýr og einföld leið til að taka á móti
greiðslum í vefverslun

Viðbætur

Viðbætur fyrir vefumsjónarkerfi sem gerir þér það enn einfaldara og fljótlegra að setja upp Greiðslusíðu Borgunar. 


Viðbót Borgunar við WooCommerce gerir viðskiptavinum Borgunar kleift að taka við greiðslum á augabragði í gegnum þær vefverslanir sem keyra á WooCommerce kerfinu. 

WooCommerce er vinsælasta vefverslunarviðbótin fyrir WordPress. Hægt er að prófa greiðsluleiðina í prófunarumhverfi með einföldum hætti með því að sækja viðbótina hér fyrir neðan. 

 

Sækja WooCommerce viðbætur


Viðbætur

Viðbætur fyrir vefumsjónarkerfi sem gerir þér það enn einfaldara og fljótlegra að setja upp Greiðslusíðu Borgunar. 


Til er tilbúin tenging við vefverslunarkerfið Prestashop.  Kerfið er ókeypis. Viðbótin tengist Greiðslusíðu Borgunar og er hægt að taka við öllum helstu kortategundum, debet og kredit. 

 

Hægt að taka við færslum í erlendri mynt, EUR, USD, GBP og fleiri við nánari skoðun. Hægt er að byrja og prófa greiðsluleiðina á prófunarumhverfi með einföldum hætti með því að sækja viðbótina hér fyrir neðan.

  

Sækja PrestaShop viðbætur

Viðbætur

Viðbætur fyrir vefumsjónarkerfi sem gerir þér það enn einfaldara og fljótlegra að setja upp Greiðslusíðu Borgunar. 


Viðbót Borgunar við opencart gerir fyrirtækjum kleift að taka við greiðslum í vefverslunum sem gerðar hafa verið í vefverslunarkerfinu opencart með einföldum hætti. opencart er "open source" vefverslunarkerfi sem býður upp á mikla möguleika. 

 

Viðbótin tengist Greiðslusíðu Borgunar og er hægt að taka við öllum helstu kortategundum, debet og kredit. Hægt að taka við færslum í erlendri mynt, EUR, USD, GBP og fleiri við nánari skoðun. Hægt er að byrja og prófa greiðsluleiðina á prófunarumhverfi með einföldum hætti með því að sækja viðbótina hér fyrir neðan. 

 

Sækja opencart viðbætur

Viðbætur

Viðbætur fyrir vefumsjónarkerfi sem gerir þér það enn einfaldara og fljótlegra að setja upp Greiðslusíðu Borgunar. 


Tilbúin tenging við vefverslunarkerfið Shopify Í raun sama virkni og fyrir opencart, WooComerce  og Prestashop. 

Mjög einfalt og flott kerfi sem auðvelt er að setja vefverslun í. Kerfið er með mánðargjald.

Viðbótin tengist Greiðslusíðu Borgunar og er hægt að taka við öllum helstu kortategundum, debet og kredit. Hægt að taka við færslum í erlendri mynt, EUR, USD, GBP og fleiri við nánari skoðun. Hægt er að byrja og prófa greiðsluleiðina á prófunarumhverfi með einföldum hætti með því að sækja viðbótina hér fyrir neðan. 

 

Sækja Shopify viðbætur

Viðbætur

Viðbætur fyrir vefumsjónarkerfi sem gerir þér það enn einfaldara og fljótlegra að setja upp Greiðslusíðu Borgunar. 


Viðbót Borgunar við Magento gerir viðskiptavinum Borgunar kleift að taka við greiðslum á augabragði í gegnum þær vefverslanir sem keyra á Magento kerfinu. 

Hægt er að byrja og prófa greiðsluleiðina á prófunarumhverfi með einföldum hætti með því að sækja viðbótina hér fyrir neðan.

 

Sækja Magento viðbætur


Verðskrá fyrir Greiðslusíðu

Greiðslusíða    án vsk     með vsk
Stofngjald     
    28.990 kr.
    35.948 kr.
Mánaðargjald     
    2.390 kr.
    2.964 kr.

Vilt þú selja vöru eða þjónustu á þínum vef ?

Greiðslusíðan hentar sérstaklega vel fyrir vefsvæði sem notast við tilbúin vefumsjónarkerfi. 

Sækja um Greiðslusíðu
FÁ TILBOÐ Í VIÐSKIPTI

Þessi vefsíða styðst við vafrakökur

Borgun notar vefkökur m.a. til að greina umferð um vefinn og til að bæta upplifun notanda á síðunni. Nánari upplýsingar um vefkökunotkun