Bókhaldstenging

Bókhaldskerfi sækir gögn um debet og kredit viðskipti og bókar sjálfkrafa á viðeigandi lykla. Fyrirtæki geta stemmt bókhald sitt af bæði með teknu tilliti til uppgjöra hjá Borgun og svo miðað við stöðu á bankareikningi.

Bókhaldstengingin býður upp á að sækja bæði tekjur og gjöld sundurliðuð á kortategundir og uppgjör til að bóka á rétta lykla.

Tímasparnaður er mikill með þessari lausn.

Við eigum tilbúnar tengingar við DK bókhaldskerfið, AX, Reglu og aðra Navision þjónustuaðila.

Sækja um Bókhaldstengingu
FÁ TILBOÐ Í VIÐSKIPTI