Fréttaveita Borgunar

Við vörum við netsvindli í nafni ríkisskattstjóra21.08.2020

Við vörum við svikapóstum í nafni ríkisskattstjóra.

  • Fyrirtæki óska alla jafna ekki eftir kortanúmerum eða öðrum viðkvæmum upplýsingum með tölvupósti eða smáskilaboðum.
  • Alls ekki gefa upp kreditkortaupplýsingar á umræddar síður.
  • Korthafar sem hafa gefið upp kortanúmer vegna svikapósta ættu að hafa samband við útgefanda kortsins.

FÁ TILBOÐ Í VIÐSKIPTI

Þessi vefsíða styðst við vafrakökur

SaltPay notar vefkökur m.a. til að greina umferð um vefinn og til að bæta upplifun notanda á síðunni. Nánari upplýsingar um vefkökunotkun