Fréttaveita Borgunar

Pappírslaus viðskipti29.11.2019

Frá og með 1. janúar nk. hættum við að senda prentuð uppgjörsyfirlit til viðskiptavina okkar, yfirlitin verða birt á Þjónustuvef Borgunar, sem er að finna á www.borgun.is.

Ef þú ert ekki með aðgang að Þjónustuvefnum, þá hvetjum við þig um að sækja um aðgang fyrir þann tíma. 

 

FÁ TILBOÐ Í VIÐSKIPTI

Þessi vefsíða styðst við vafrakökur

Borgun notar vefkökur m.a. til að greina umferð um vefinn og til að bæta upplifun notanda á síðunni. Nánari upplýsingar um vefkökunotkun