Fréttaveita Borgunar

Endurkröfuréttur korthafa27.03.2019

Vegna gjaldþrots flugfélagsins WOW Air, vill Borgun hf. koma eftirfarandi á framfæri. 

Allir Mastercard kredit- og debit korthafar sem fá ekki flug með WOW air vegna gjaldþrots eiga rétt á endurgreiðslu. Ef korthafi er staddur erlendis og þarf að kaupa flug heim með öðru flugfélagi eru þau kaup ekki tengd endurkröfurétti vegna þess flugs sem fellt var niður. 

Með endurkröfubeiðni þarf að fylgja með afrit af bókunarstaðfestingu flugs.

FÁ TILBOÐ Í VIÐSKIPTI