Fréttaveita Borgunar

Við erum framúrskarandi fyrirtæki 201820.11.2018

Borgun er í hópi þeirra 2% íslenskra fyrirtækja sem uppfylla ströng skilyrði greiningar Creditinfo á Framúrskarandi fyrirtækjum 2018.  

Skilyrðin eru:

  • Hefur skilað ársreikningi til RSK fyrir rekstrarárin 2015-2017
  • Er í lánshæfisflokki 1,2 eða 3
  • Rekstrarhagnaður (EBIT) var jákvæður rekstarárin 2015-2017
  • Ársniðurstaða var jákvæð rekstrarárin 2015-2017
  • Eiginfjárhlutfall var a.m.k. 20% rekstrarárin 2015-2017
  • Framkvæmdastjóri er skráður í fyrirtækjaskrá RSK
  • Fyrirtækið er virkt samkvæmt skilgreiningu Creditinfo
  • Rekstrartekjur voru a.m.k. 50 m.kr. rekstrarárið 2017
  • Eignir voru a.m.k. 100 m.kr. 2017, 90 m.kr. 2016 og 80 m.kr. 2015

 

Af þessari viðurkenningu erum við stolt - Takk Creditinfo !

 

 

 

FÁ TILBOÐ Í VIÐSKIPTI

Þessi vefsíða styðst við vafrakökur

Borgun notar vefkökur m.a. til að greina umferð um vefinn og til að bæta upplifun notanda á síðunni. Nánari upplýsingar um vefkökunotkun