Fréttir

24.02.2017

Athugun FME á alþjóðlegum viðskiptavinum Borgunar

Borgun tekur athugasemdum FME alvarlega og mun tryggja í samstarfi við FME að starfsemin fullnægi betur en nú er ítrustu skilyrðum laga m.t.t. könnunar á áreiðanleika viðskiptamanna og skyldum þáttum, en lítið hefur reynt á túlkun þessara reglna, sem...

04.01.2017

Borgun hf. kaupir B-Payment

Borgun hf. hefur gengið frá kaupum á 45% hlut í ungverska fyrirtækinu B-Payment Szolgáltató Zrt (B-Payment) sem og samið um kaup á öllum eftirstandandi hlutum í fyrirtækinu.

23.12.2016

Gleðilega hátið

Við óskum ykkur gleðilegra jóla og þökkum fyrir ánægjuleg viðskipti á árinu sem er að líða. Vonum að nýja árið verði ykkur farsælt í viðskiptum.

FÁ TILBOÐ Í VIÐSKIPTI