Um Borgun

Borgun er leiðandi fjármálafyrirtæki í þróun og hagnýtingu lausna á sviði rafrænnar greiðslumiðlunar.  

Borgun hefur sérhæft sig í öruggri greiðslumiðlun í 35 ár og hefur vottun samkvæmt ISO/IEC 27001 staðli um upplýsingaöryggi. Með vottuninni er tryggt að hjá okkur sé farið að ítarlegum kröfum um öryggi upplýsinga, aðgangsstjórnun og meðhöndlun gagna, og að unnið sé eftir skráðum ferlum.  

Borgun er PCI SSC Participating Organization, sem þýðir að Borgun tekur beinan þátt í starfi alþjóðlega PCI ráðsins við mótun PCI DSS staðalsins. Öryggisstjóri Borgunar er alþjóðlega vottaður PCI Internal Security Assessor.

Borgun býður viðskiptavinum sínum færsluhirðingu vegna Mastercard, Maestro, Visa, Visa Electron, UnionPay, JCB, Diners, Discover og American Express

Við leggjum áherslu á lipra og persónulega þjónustu og vinnum eftir gildunum: Vilji, Virði og Vissa.

 

Persónuverndarstefna Borgunar

Vefkökustefna Borgunar

 

Borgun er til húsa að Ármúla 30, 108 Reykjavík.

Gildin okkar:

Vilji

Göngum skrefi lengra

Virði

Gagnkvæmur ávinningur

Vissa

Sýnum ábyrgð

FÁ TILBOÐ Í VIÐSKIPTI

Þessi vefsíða styðst við vafrakökur

Borgun notar vefkökur m.a. til að greina umferð um vefinn og til að bæta upplifun notanda á síðunni. Nánari upplýsingar um vefkökunotkun