Reikningsviðskipti

Borgun sér um reikningsviðskipti (innheimtu og fjármögnun) á greiðslum til stærri fyrirtækja. Vandaðir innheimtuferlar og sérþekking Borgunar leiða til lágmörkunar á vanskilum. 
 • Fjármögnun viðskiptakrafna - Losar um bundið fjármagn 
 • Lágmörkun á áhættu og vanskilum - Öflugt innheimtuferli og kreditskor 
 • Sparnaður - Vinna og eftirfylgni vegna innheimtu flyst til Borgunar 
 • Bætt yfirsýn - Öflug þjónustukerfi og greinargóðar skýrslur 
 • Komist hjá fjárfestingum í mannauð og upplýsingatækni 
 • Sérþekking Borgunar - Kjarnastarfsemi með yfir 30 ára reynslu 

Borgun býður Sérkort, merkt fyrirtækjakort sem aðeins má nota hjá fyrirtæki, með eða án afsláttar og vildarkjara. 

 • Kreditkort með heimild gefið út á viðskiptavin - Möguleiki á aukakortum 
 • Sveigjanlegt úttektartímabil 
 • Mikill rekjanleiki – aukið öryggi 
 • Þjónustuver 24/7 sem getur annast viðskiptavini 
 • Einföld innleiðing 

 Hafið samband: reikningsvidskipti@borgun.is til að fá nánari upplýsingar.